Opið hús í Nes listamiðstöð

Á morgun, miðvikudaginn 28. ágúst verður opið hús í Nes listamiðstöð á Skagaströnd þar sem listamenn mánaðarins munu sýna vinnu sína. 

Listamiðstöðin er til húsa að Fjörubraut 8 og þar verður opið milli klukkan 16 og 18. Allir eru velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir