Opnunartími skíðasvæðis eftir áramót
Eftir áramót veður skíðasvæði Tindastóls opið þegar veður leyfir. Samkvæmt fréttatilkynningu frá skíðadeildinni verður opið skv. eftirfarandi tímatöflu:
| Dagur |
Opnunartími skíðasvæðis |
| Mánudagur |
Lokað |
| Þriðjudagur |
16:00 - 20:00 |
| Miðvikudagur |
16:00 - 20:00 |
| Fimmtudagur |
16:00 - 20:00 |
| Föstudagur |
Lokað |
| Laugardagur |
11:00 - 16:00 |
| Sunnudagur |
11:00 - 16:00 |
Skíðaæfingar fyrir börn og unglinga verða með hefðbundnu sniði eftir áramótin:
| Dagur |
Tímasetning æfinga |
| Þriðjudagur |
17:00-19:00 |
| Fimmtudagur |
17:00-19:00 |
| Laugardagur |
11:00-14:00 |
Nánari upplýsingar á tindastoll.is og fyrirspurnir má senda á netfangið sbr@simnet.is.
