Óska eftir leikföngum

 

Á heimasíðu leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki er biðlað til foreldra um að ef þeir finni leikföng sem ekki nýtast í jólatiltekt heimilisins séu þau vel þeginn á leikskólanum.

Nú er um að gera að skoða í geymsluna og láta leikskólann njóta þess sé þar að finna leikföng sem eigendur þeirra hafa snúið bakinu við.

Fleiri fréttir