Ráðgjafar munu fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess
feykir.is
Skagafjörður
19.11.2010
kl. 09.47
Byggðaráð Skagafjarða lagði í morgun til að þau Jón Eðvald Friðriksson, Guðmundur Björn Eyþórsson og Guðrún Lárusdóttir muni skipa þriggja manna ráðgjafarnefnd, sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess og vinni tillögur með byggðarráði um leiðir til hagræðingar og sparnaðar.
Byggðarráð mun kalla hópinn saman.