Rakel og Arnar í úrtakshóp

Tveir ungir Tindstælingar hafa verið valdir til að æfa með bestu unglingum landsins í fótbolta. Það er Arnar Skúli Atlason sem valinn var til úrtaksæfinga með U19 um næstu helgi og Rakel Svala Gísladóttir
var valin til að æfa með landsliði Íslands u16 um síðustu helgi. Þau Rakel Svala og Arnar Skúli er mjög efnileg og eiga eftir að ná langt ef fram heldur sem horfir.

Fleiri fréttir