Rigning eða slydda í kortunum
Veðurspáin fyrir daginn í dag og á morgun gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og dálítil él, en úrkomulitlu inn til landsins. Austan 10-15 og víða rigning eða slydda á morgun. Hiti kringum frostmarki.
Hvað færð á vegum varðar þá er hákla á Þverárfjalli og Öxnadalsheiði en hálkublettir á öðrum helstu leiðum. Hákla er á Holtavörðuheiði.