Róleg helgi hjá Lögreglunni á Blönduósi

Þær upplýsingar fengust hjá Lögreglunni á Blönduósi að helgin hafi verið einstaklega góð þrátt fyrir mikla umferð og skemmtanir kringum stóðréttir. Engin óhöpp urðu í umferð helgarinnar en þau urðu nokkur fyrir helgi enda hálka á vegum og virðist sem haustið komi mönnum sífelt á óvart.

Fleiri fréttir