Rómantískt glitský

Á föstudag gerðu nemendur í Varmahlíðarskóla hlé á lærdómi til þess að bera augum rómantískt og hjartalaga glitský sem þá prýddi suðurhimininn. Íris Olga Lúðvíksdóttir náði að mynda skýið og sendi okkur myndina. Njótið.

Fleiri fréttir