Rósin kemst ekki í Ljósheima
feykir.is
Skagafjörður
09.02.2018
kl. 13.12
Vegna ófærðar yfir Öxnadalsheiðina verður Rósin tískuverslun EKKI í Ljósheimum í dag eins og auglýst var í síðasta Sjónhorni.
Fleiri fréttir
-
Frumsýning Óvita í kvöld
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 10.10.2025 kl. 14.20 gunnhildur@feykir.isLeikfélag Sauðárkróks frumsýnir í kvöld leikritið Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur. Mikill spenningur er í leikhópnum enda alltaf gaman að frumsýna eftir stífar æfingar undanfarið.Meira -
Um fornleifarannsóknir á Höfnum á Skaga | Ásta Hermannsdóttir skrifar
Fjórða sumarið í röð fór fram uppgröftur á búðaminjum á Hafna-búðum á Hjallanesi í landi Hafna á Skaga. Í sumar voru grafin upp, að hluta eða öllu leyti, fimm búðir/mannvirki, auk þess sem unnið var á svæðum utan bygginga. Grafið var á sama uppgraftarsvæði og í fyrra. Búðirnar eru í mörgum tilfellum illa farnar og því oft erfitt að greiða úr mannvistarlögum og sjá hvar ein búð endar og önnur byrjar. En allt hefst þetta á endanum og myndin skýrist með hverju árinu.Meira -
Stólarnir með öruggan sigur á Keflvíkingum
Fyrsti heimaleikur tímabilsins hjá karlaliði Tindastóls í Bónus deildinni fór fram í gærkvöldi. Það voru Keflvíkingar sem mættu spriklandi fjörugir til leiks og voru skarpir og skírir framan af leik. Lið Tindastóls hrökk hins vegar í gírinn fyrir hálfleik og var ómótstæðilegt í síðari hálfleik. Lokatölur 101-81.Meira -
Íbúafundur um skipulagsmál á Blönduósi
Húnabyggð boðar til íbúafundar í Félagsheimilinu á Blönduósi fimmtudaginn 16. október klukkan 19:30 um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Blönduósbæjar og deiliskipulagi gamla bæjarins og Klifamýrar.Meira -
Birgitta, Elísa og Hrafnhildur valdar í æfingahóp U19
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 10.10.2025 kl. 09.19 oli@feykir.isFeykir sagði frá því í gær að Halldór Jón Sigurðsson – Donni þjálfari – hefði verið ráðinn þjálfari U19 landsliðs kvenna hjá KSÍ. Kappinn hefur nú þegar valið 35 manna æfingahóp sem mun koma saman til æfinga í Miðgarði í Garðabæ dagana 21.-23. október. Þrír leikmenn meistaraflokks Tindastóls eru í hópnum.Meira