Samband ríkis og kirkju
feykir.is
Skagafjörður
19.10.2010
kl. 13.43
Í kvöld mun dr. Hjalti Hugason flytja fyrirlestur í safnaðarheimilinu á Sauðárkróki um samband ríkis og kirkju fyrr og nú.
Óhætt er að segja að þetta málefni brenni á vörum margra Íslendinga og hefur lengi verið uppi umræða um hvort skilja beri að ríki og kirkju.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og hefst klukkan 20:00
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.