Samningi um dagvist aldraðra sagt upp
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
08.10.2008
kl. 16.19
Heilbrigðisstofnunin á Hvammstanga hefur sagt umm samstarfssamningu við Húnaþing vestra um rekstur dagvistar fyrir aldraða.
Er samningnum sagt upp frá 1. október með 6 mánaða fyrirvara. Jafnframt lýsa fulltrúar stofnunarinnra sig reiðubúna til nýrra samninga með breyttu sniði. Byggðaráð Húnaþings vestra hefur falið formanni byggðarráðs, sveitarstjóra og félagsmálastjóra að ganga til viðræðna við fulltrúa heilbrigðisstofnunarinnar um gerð nýs samstarfssamnings um dagvist fyrir aldraða.