Samningur milli Húnaþings vestra og USVH í endurskoðun

Fulltrúar USVH mættu í vikunni til fundar við byggðaráð Húnaþings vestra þar sem farið var yfir ósk sambandsins um endurskoðun á samstarfssamningi milli Húnaþings vestra og USVH.

Var á fundinum almennt rætt um  stuðning við íþrótta- og æskulýðsstarf í héraði. Byggðarráð samþykkti að tilnefna sveitarstjóra og formann byggðarráðs til viðræðna fulltrúa USVH um endurskoðun samstarfssamnings.

Fleiri fréttir