Samstarf í fræðslumálum á teikniborðinu

Blönduósbær hefur skipað fjögurra manna starfshóp sem taka á upp viðræður við Húnavatnshrepp um hugsanlegt samstarf í fræðslumálum milli sveitarfélaganna tveggja.

Eftirtaldir aðilar voru skipaðir í starfshópinn:

 Valgarður Hilmarsson
 Auðunn Sigurðsson
 Árný Þóra Árnadóttir
 Arnar Þór Sævarsson

Fleiri fréttir