Sauðá opnar í dag
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
22.07.2021
kl. 13.56
Klukkan 18:00 í dag verða dyrnar í Sauðá opnaðar fyrir almenningi í fyrsta sinn. Um er ræða nýjan veitingastað í minni Sauðárgils sem Feykir fjallaði nánar um fyrr í vikunni.
Fólk er hvatt til að koma þyrst en ekki svangt, því um mjúka opnun er að ræða. Matseðilinn verður síðan kynntur um miðjan ágúst.
/SMH