Séra Sandholt og konurnar hans
feykir.is
Skagafjörður
28.11.2008
kl. 15.16
Feykir.is hefur síðustu vikuna fylgst með sögunni af Séra Sandholt sem er hani búsettur á Steini á Reykjaströnd. Sagan er eins og góðar sögur eiga að vera bæði sæt og skemmtileg en hingað til hefur okkur vantað mynd af hananum góða.
Séra Sandholt undir sér að sögn vel á hinu nýja heimili sínu og þá eru hænurnar ekki síður glaðar enda sérann hinn glæsilegasti.