Sjávarleður með spennandi nýjung

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur falið sviðsstjóra að aðstoða forsvarsmenn Sjávarleðurs við gerð áætlana og undirbúnngs stofnunar Sútunarseturs á Sauðárkróki.

Það var Sigríður Káradóttir frá Sjávarleðri sem kom til fundar við nefndina en sútun og vinnsla skinna á sér langa og merka sögu á Sauðárkróki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir