Skagfirskir bændadagar 9. – 10. október

Skagfirskir Bændadagar verða haldnir í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki dagana 9. og 10. október nk. Þá er jafnan mikið umleikis í búðinni og hefur fólk flykkst að til að gera reyfarakaup á fjölbreyttu úrvali af matvælum úr skagfirsku hráefni.

Bændur hafa boðið gestum að smakka á ýmsum vörum úr þeirra framleiðslu og einnig hafa verið ýmislegt önnur tilboði í gangi á sama tíma.

Fleiri fréttir