Skagfirskir frjálsþíþróttakrakkar standa sig vel
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.11.2008
kl. 09.45
Frjálsíþróttafólk á aldrinum 8-14 ára fór í keppnisferð til Húsavíkur laugardaginn 15. nóv. með Gunnari þjálfara. 11 voru með í för og stóðu þau sig öll mjög vel.
Bestu afrek krakkanna voru eftirtalin.
Bjarni Páll Ingvarsson (10-): Sigraði í þríst. án atr..
Þorsteinn Máni Jakobsson (10-): Sigraði í hástökki.
Sandra Sif Eiðsdóttir: (11-12): Sigraði í hástökki.
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir (13-14): Sigraði í 40m, langstökki án atr