Skagstrendingar óttast að hækkun veiðigjalda ýti undir sölu aflaheimilda frá staðnum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
27.05.2025
kl. 16.46
Í frétt á vef SSV er sagt frá því að þegar skoðað er hvernig hækkun veiðigjalds gæti hækkað eftir stærð fiskiskipa, í veiðimagni talið, kemur í ljós að hún er hlutfallslega mest hjá þeim smæstu. Það eru þau sem veiða á bilinu 1 til 349 tonn á ári en þetta leiða útreikningar í ljós. Lítill kvóti er eftir til skiptanna á Skagaströnd og Feykir spurði Halldór Gunnar Ólafsson oddvita á Skagaströnd hvort sveitarstjórn hefði áhyggjur af hækkun veiðigjalda í ljósi þessa.