Skáksamband Íslands stofnað fyrir 100 árum á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
13.06.2025
kl. 13.39
bladamadur@feykir.is
Skáksamband Íslands 100 ára – Íslandsmót haldið á Blönduósi þar sem allt byrjaði Þann 23. júní 1925 var Skáksamband Íslands stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi af sex skákfélögum af Norðurlandi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Bjarni Jónasson og Eind frá Grafarkoti skeiða til Sviss
Bjarni Jónasson tamningamaður á Sauðárkróki mun sýna gæðingshryssuna Eind frá Grafarkoti í kynbótadómi á heimsmeistaramótinu í Sviss sem stendur yfir vikuna 4.-10. ágúst. Hvert aðildarland Feif, sem eru samtök landa þar sem Íslandshestamennska er stunduð, meiga senda 1. hryssu og 1. stóðhest í hverjum aldursflokki til þátttöku í kynbótadómum Heimsmeistaramóts.Meira -
Spennandi Íslandsmót í straumkajak fór fram um helgina
Íslandsmótið í straumkajak fór fram í Tungufljóti í Biskupstungum um helgina. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem haldið er Íslandsmót í straumkajak. Þrír keppendur úr Skagafirði voru mættir til leiks en það voru þau Eskil Holst, Freyja Friðriksdóttir og Máni Baldur Mánason. Þau kepptu undir merkjum Ungmennafélagsins Smára.Meira -
Graskerssúpa og ofureinfaldar hafraköku | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl. 12 var Pála Margrét Gunnarsdóttir en hún fékk áskorun frá frænku sinni Malen Áskelsdóttur sem var í tbl. 10. Pála Margrét er gift Sveinbirni Traustasyni sem er ættaður frá Flateyri og Skálholtsvík í Hrútafirði og saman eiga þau tvær dætur, Signýju Rut, þriggja ára, og Bergdísi Lilju, eins árs. Til að svala ættfræðiþyrstum einstaklingum þá er Pála Margrét elsta dóttir Guðnýjar Guðmunds og Gunna Gests í Eyrartúninu á Króknum.Meira -
Spennandi námskeið fyrir framtíðar leikara
Leikfélag Sauðárkróks stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn fædd 2011-2016 dagana 11. - 12. ágúst. Möguleiki er á hlutverki í haustsýningu Leikfélagsins fyrir áhugasama þátttakendur að námskeiði loknu.Meira -
Aðsend grein: Gjöf kvenna á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
Í ágúst 2023 fór hópur á vegum Annríkis-þjóðbúningar og skart í ferð á íslendingaslóðir í Norður Dakóta í Bandaríkjunum og Manitoba í Kanada. Með í för voru Íslenskir þjóðbúningar af ýmsum stærðum og gerðum sem hópurinn spókaði sig í við hin ýmsu tækifæri, gjarnan í yfir 30 stiga hita. Hápunkturinn var þegar Íslenskar konur stóðu heiðursvörð þegar fjallkona íslendingahátíðarinnar í Gimli gekk inn á svæðið.Meira