Skáldkonan í Blöndudalnum

Birgitta H. Halldórdóttir heima í sveitinni. MYND AÐSEND
Birgitta H. Halldórdóttir heima í sveitinni. MYND AÐSEND

Þegar bækur Birgittu H. Halldórsdóttur fóru að birtast inni á hljóðbókaveitu Storytel var deginum ljósara að það þurfti að heyra í Birgittu skáldkonu og bónda í Blöndudal. Birgitta var aðeins 24 ára þegar hennar fyrsta skáldsaga var gefin út, síðan komu árlega bækur frá henni í rúm tuttugu ár. Nú get ég glatt lesendur með því að í spjallinu við Birgittu kom í ljós að hún er að skrifa framhald af Dætrum regnbogans sem væntanleg er á áðurnefndri hljóðbókaveitu Storytel.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir