Skólaakstur verði vísitölubundinn

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka upp samninga um skólaakstur og verði útreikningur verðbóta mánaðarlegur og samningurinn á þann hátt að öllu leiti miðaður við neysluvísitölu.

Skólabílstjórar höfðu áður sent erindi þar sem þeir sökum gríðarlegs kostnaðarauka óskuðu eftir að samningar við þá yrðu teknir upp.

Fleiri fréttir