Skólahaldi aflýst vegna veðurs og ófærðar

Skólahald fellur niður vegna veðurs og færðar í Húnavallaskóla og leikskólanum Vallabóli í Húnavatnshreppi. Vegna stórfelldrar hálku og roks hefur verið ákveðið að aflýsa skólahaldi í Varmahlíðarskóla og í Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði.

Fleiri fréttir