Skólinn opinn 1. des
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
01.12.2008
kl. 07.29
Í tilefni 100 ára afmælis barnafræðslu á Hvammstanga á þessu ári verður skólinn á Hvammstanga opinn öllum á fullveldisdaginn1. des.
Allir eru hvattir til þess að líta við og hlýða á erindi nemenda og fá sér kakó og smákökur. Atriðin verða allan skóladaginn samkvæmt dagskrá sem sést hér að neðan.
ALLIR VELKOMNIR
Nánari dagskrá má sjá hér.