Skráningar í Vetrar T.Í.M. að hefjast

Nú styttist í að allar deildir Tindastóls og félög innan UMSS gangi frá æfingatöflunum fyrir vorönnina. Þegar þær hafa borist í hús verður hægt að opna fyrir skráningar barna yngri en 18 ára í Vetrar T.Í.M- kerfið. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með á heimasíðu Sveitarfélagsins.

Hægt er að skoða hvernig kerfið virkar HÉR

þar sem fram kemur hvað var í boði í íþróttum og tómstundum fyrir ármótin.  Allar nánari upplýsingar eru veittar í Húsi frítímans síma 4556109 eða með því að senda póst á  tim@skagafjordur.is

Fleiri fréttir