Skúli fimmtugur

Skúli Skúlason. Mynd: Hólar.is

Skúli Skúlason, rektor háskólans á Hólum, er fimmtugur í dag 11. nóvember. Skúli tekur á móti gestum í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi laugardaginn 15.nóvember klukkan 21:oo.

Feykir.is óskar Skúla og fjölskyldu hans til hamingju með daginn.

Fleiri fréttir