Sniglarækt möguleg hliðarbúgrein bænda?

Þessi snigill tengist fréttinni ekki persónulega. Mynd: Vísindavefurinn
Þessi snigill tengist fréttinni ekki persónulega. Mynd: Vísindavefurinn

Fyrir nokkru var Sigurður Líndal forstöðumaður Eims í viðtali á RÚV vegna frétta af því að Eimur hefði fengið styrk úr Lóu nýsköpunarsjóði sem er opinber sjóður til að styrkja nýsköpun á landsbyggðinni. Styrkinn fékk Eimur til að undirbúa kynningar á sniglarækt sem hliðarbúgrein en við hana mætti nýta umframorku og affall af hitaveitu. Einhvers misskilnings hefur gætt um að húnveskir bændur séu komnir á fullt í sniglarrækt. Hið rétta er að verkefnið er á frumstigi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir