Snýst í norðan átt í fyrramálið

Vorkafla að vetri fer nú að ljúka en spáin gerir ráð fyrir sunnan 10-15 og lítilsháttar súld en suðvestan 13-18 síðdegis og dálítil rigning. Mun hvassara í vindhviðum á Ströndum og á annesjum. Hiti 0 til 8 stig. Snýst í norðan 5-13 í fyrramálið, með kólnandi veðri og éljum. Frost 2 til 8 stig síðdegis.

Fleiri fréttir