Söngleikjatónleikar í Hofi
Sunnudaginn 30. janúar kl. 16, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri verða fluttar söngperlur og dúettar úr helstu rómantísku söngleikjum 20. aldarinnar, frá Oklahoma til Óperudraugsins. Flytjendur eru Alexandra Chernyshova, sópran; Michael Jón Clarke, baritón og Risto Laur, píanó.
Víða er komið við á efnisskrá tónleikanna og tekin lög úr eftirfarandi söngleikjum:
- • The Sound of Music
- • Oklahoma
- • Requiem
- • West side story
- • Phantom of the Opera
- • South Pacific
- • My fair Lady
- • Wizard of OZ
- • King and I
Tónlistarmyndband – Climb every Mountain – má sjá HÉR