Söngskemmtun á Löngumýri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.05.2025
kl. 08.28
klara@nyprent.is
Sönghópur félags eldri borgara í Skagafirði heldur söngskemmtun á Löngumýri í Skagafirði sunnudaginn 11. maí 2025 kl. 15:00.
Aðgangur kr. 3.000,- enginn posi.
Verið velkomin. Stjórnin
Fleiri fréttir
-
Grunnskóli Húnaþings og austan Vatna aftur í Málæði
Nú hefur það verið gefið út hvaða skólar verða með í Málæði þetta árið. Málæði er skapandi keppni á vegum verkefnisins List fyrir alla, þar sem nemendum alls staðar af landinu gefst kostur á að senda inn eigin tónverk og texta. Nú er það orðið ljóst að bæði Grunn- og Tónlistarskóli Húnaþings vestra og Grunnskóli austan Vatna hafa verið valdir til þátttöku annað árið í röð. Munu þau Friðrik Dór og Birgitta Haukdal ásamt Vigni Snæ mæta í grunnskólana tvo í vikunni.Meira -
Ómar Bragi sæmdur gullmerki UMFÍ
Þau Klara Bjarnadóttir, formaður Ungmennafélags Grindavíkur, og Ómar Bragi Stefánsson voru sæmd Gullmerki UMFÍ á Sambandsþingi UMFÍ í gær. Ómar Bragi hlýtur Gullmerkið fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir knattspyrnudeild Tindastóls á Sauðárkróki.Meira -
Elín gerð að heiðursfélaga FÍSOS
Elín S. Sigurðardóttir, forstöðumaður Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi, hefur verið gerð að heiðursfélaga Félags íslenskra safna og safnamanna. Hún hlaut nafnbótina nýverið ásamt þremur öðrum en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa sinnt safnamálum af miklum metnaði í gegnum tíðina og tekið virkan þátt í samfélagi safnafólks. Þetta kemur fram á vef Húna.Meira -
Uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings
Uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings fór fram í Tjarnarbæ 12.október sl. þar sem veitt voru verðlaun fyrir tímabilið. Knapar ársins í unglingaflokki og barnaflokki, knapar æskulýðsdeildarinnar fengur veittar viðurkenningar og einnig pollarnir.Meira -
Setti sér raunhæf markmið
Freyja Lubina Friðriksdóttir er frá Brekkulæk í Miðfirði, dóttir Friðriks bónda og Henrike félagsráðgjafa. Freyja er hálf þýsk og því kannski hægt að segja að Bautzen sé svo hennar annað heimili. Freyja lærði húsasmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og núna býr hún tímabundið á Sauðárkróki og vinnur á Trésmiðjunni Borg. Freyja fór í byrjun september og keppti í húsasmíði fyrir Íslands hönd á EuroSkills, Evrópukeppni iðngreina en henni var boðið að taka þátt í keppninni og gat að eigin sögn ekki annað en sagt já. Feykir tók tal af Freyju þegar hún var komin heim.Meira