Söngvarakeppni Norðurlands 2009

Sveinn Benónýsson mætti til fundar við Byggðaráð Húnaþings vestra á dögunum þar sem hann kynnti fyrirhugaða söngvarakeppni Norðurlands sem haldin verður í Húnaþingi vestra 23. janúar 2009.

Gert verðru ráð fyrir að þátttökugjöld standi undir kostnaði við söngvakeppnina.

Fleiri fréttir