Staðarskálamótið í körfubolta
Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta verður haldið 28. og 29. desember sem er mánudagur og þriðjudagur á Hvammstanga.
Mótið hefst stundvíslega klukkan 18 og stendur til kl. 21:30 báða dagana. Skráning er hjá Dóra Fúsa í síma 891-6930 eða á netfangið dorifusa@gmail.com og þarf skráning að hafa borist fyrir klukkan 23:16 sunnudaginn 27.desember n.k.