Stefán Vagn áfram yfirlögregluþjónn

Stefán Vagn

Stefán Vagn Stefánsson sem gegnt hefur starfi yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki frá því Björn Mikaelsson fór í veikindaleyfi fyrir ári síðan, situr áfram tímabundið til 1. desember n.k. en þá mun verða skipað í stöðuna til fimm ára.

 

 

Stefán Vagn var settur í embættið á sínum tíma til eins árs eða fram að 1. apríl s.l.

Fleiri fréttir