Stefán Vagn í starfshóp um sameiningu sveitafélaga á Norðurlandi vestra

Byggðaráð Skagafjarðar hefur tilnefnt Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon til vara í starfshóp um sameiningu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Voru þeir tilnefndir í framhaldi af erindi frá SSNV þar sem óskað var eftir að Sveitarfélagið Skagafjörður tilnefni einn aðalmann og annan til vara í starfshóp, sem samanstendur af fulltrúum allra sveitarfélaga á starfssvæði SSNV, sem skoði valkosti varðandi sameiningu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Fleiri fréttir