Stefnt á að vegaframkvæmdum í Hjaltadal verði lokið fyrir mánaðamót

Vegur 767 – eða kannski bara einkennisvegur skagfirsku sveiflunnar? MYND: ÓAB
Vegur 767 – eða kannski bara einkennisvegur skagfirsku sveiflunnar? MYND: ÓAB

Um mitt sumar ákvað ríkisstjórnin að spýta í lófana varðandi vegaframkvæmdir og meðal annars lofaði Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra að ráðist yrði í lagfæringar á veginum í Hjaltadal í Skagafirði sem var að margra mati hreinlega hættulegur. Átti framkvæmdum að vera lokið áður en Landsmót hestamanna yrði flautað á næsta sumar. Feykir spurðist í morgun fyrir um hvort einhver hreyfing væri á málum og sagði Stefán Öxndal Reynisson, vegtæknir hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki að sannarlega væri komin hreyfing á málin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir