Stóðhestar sumarsins hjá HSS

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga hefur gefið út hvaða stóðhestar verða í notkun á þeirra vegum í sumar.

Þeir eru: Galsi frá Sauðárkróki,  Glóðafeykir frá Halakoti, Huginn frá Haga og Þeyr frá Prestsbæ.

Hægt er að panta undir hestana á Leiðbeiningamiðstöðinni í síma 4557100 eða senda tölvupóst á: sah@bondi.is . Panta þarf fyrir 15. mars.

Fleiri fréttir