Stórtónleikar með Todmobile í kvöld

Hin landsþekkta og sívinsæla hljómsveit Todmobile verður með stórtónleika á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í kvöld. Hefjast þeir klukkan 21:00 og er miðasala við innganginn.

Miðaverð er krónur 3000 og opnar húsið klukkan 20:30.

Fleiri fréttir