Stórtónleikar með Todmobile í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
16.10.2014
kl. 14.36
Hin landsþekkta og sívinsæla hljómsveit Todmobile verður með stórtónleika á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í kvöld. Hefjast þeir klukkan 21:00 og er miðasala við innganginn.
Miðaverð er krónur 3000 og opnar húsið klukkan 20:30.
Fleiri fréttir
-
Besta rekstrarniðurstaða Skagafjarðar frá sameiningu 1998
Ársreikningur sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2024 var samþykktur samhljóða við síðari umræðu í sveitarstjórn miðvikudaginn 14. maí sl. Feykir innti Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra hverjar væru helstu niðurstöður ársreiknings 2024 og sagði hann rekstrarniðurstöðuna vera þá bestu í sögu sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði, frá árinu 1998.Meira -
Afmælistónleikar í Miðgarði 23. maí
Í tilefni af 60 ára afmæli tónlistarkennslu á Sauðárkróki verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði, laugardaginn 23. maí og hefjast þeir kl. 16:00, þar sem nemendur koma fram.Meira -
Munum að ganga vel um hoppubelginn
Borið hefur á slæmri umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkróki en frá þessu segir á heimasíðu Skagafjarðar.„ Viljum við því biðla til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um eignir okkar allra svo ekki þurfi að fara í frekari aðgerðir og loka hoppubelgnum.“Meira -
Prjónagraffið sett upp á Blönduósi
Undirbúningur Prjónagleðinnar er í fullum gangi á öllum sviðum og má m.a. sjá þess merki í prjónagraffi sem verið er að setja upp á Blönduósi. Í frétt á Húnahorninu segir a' Prjónagraffið hafi verið sett upp árlega í tengslum við hátíðina og hafa skreytingarnar glatt heimamenn og gesti. Um er að ræða listaverk sem prjónarar í bænum hafa prjónað í gegnum tíðina.Meira -
Heiminum verður bjargað rétt fyrir ellefu á mánudagskvöldið
Dumm, dumm, dummdumm, dumm, dumm... Já, Króksbíó sýnir nýjustu og sennilega síðustu myndina í Mission Impossible seríunni á mánudaginn. Myndin hefur undirtitilinn The Final Reckoning. Bíógestir ættu að vera búnir að koma sér fyrir með popp og kók í salnum eina sanna á slaginu átta og geta þá fylgst með Krúsaranum leggja allt í söurnar til að bjarga heiminum frá hinsta degi í boði AI.Meira