Strengjatónleikar í Sauðárkrókskirkju
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					01.12.2015			
	
		kl. 15.29	
	
	
	Stúlkurnar í Skagfirskum strengjum munu halda tónleika í Sauðárkrókskirkju á morgun, miðvikudag kl. 16:30. Leikin verða jólalög í bland við aðra tónlist sem æfð hefur verið í hljómsveitum og hópastarfi á haustönninni.
Allir eru velkomnir.
/Fréttatilkynning
						
								
			
