Sumarhátíð Ársala - Myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
12.06.2013
kl. 09.05
Sumarhátið leikskólans Ársala var haldin í gær, þriðjudaginn 11. júní. Nóg var um að vera fyrir alla á hátíðinni, m.a. var boðið upp á skókast, limbó, hjólböruhlaup, sápukúlur, söngatriði og fleira.
Ingunn Kristjánsdóttir og Sigvaldi Helgi Gunnarsson sáu um söngatriðin á hátíðinni og foreldrafélag Ársala grillaði pylsur ofan í liðið.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.