Sundlaugin á Hofsósi

hofsossundlaug_01Ljósmyndari Feykis kom við á Hofsósi um helgina og myndaði gang mála við byggingu sundlaugar á Hofsósi en þar er nú unnið alla daga vikunnar. Óhætt er að fullyrða að sundlaugin eigi eftir að setja skemmtilegan svip á þorpið austan Vatna eins og myndirnar sem hér fylgja ættu að gefa til kynna.

hofsossundlaug_02

hofsossundlaug_03

hofsossundlaug_04

hofsossundlaug_05

hofsossundlaug_07

hofsossundlaug_06

hofsossundlaug_08

Fleiri fréttir