Sundlaugin í Varmahlíð lokuð vegna viðhalds

MYND SKAGAFJÖRÐUR
MYND SKAGAFJÖRÐUR

Frá og með deginum í dag 19. maí verður sundlaugin í Varmahlíð lokuð vegna viðhaldsvinnu.

Ekki liggur fyrir hvenær hún opnar aftur og verður það auglýst síðar. Þetta kemur fram á vef Skagafjarðar. 

Fleiri fréttir