Sundmenn fagna í kvöld

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin á Ólafshúsi í kvöld og hefst gleðin klukkan 17:30.

Á hátíðinni verður sundfólk heiðrað fyrir góðan árangur auk þess sem Sundmaður Tindastóls verður útnefndur. Allir iðkendur fá gjöf frá sunddeildinni og síðan verður boðið upp á pizzur eins og öflugir sundmenn geta í sig látið.

Fleiri fréttir