Súpufundir um atvinnumál

 

Virki Þekkingarsetur mun standa fyrir mánaðarlegum súpufundum í vetur, þar sem farið verður yfir möguleika í atvinnumálum í Húnaþingi vestra.Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 12. nóvember kl. 12 - 13 á Hlöðunni og verður hann ætlaður sem kynning á Virki Þekkingarsetri.Súpan á kr. 500 - Allir velkomnir!

Fleiri fréttir