Sveinn Rúnar rímnaflæðimeistari
feykir.is
Skagafjörður
24.11.2008
kl. 11.54
Sveinn Rúnar Gunnarsson kom sá og sigraði í Rímnaflæði Samfés og Miðbergs á föstudagskvöldið og endaði í fyrsta sæti. Hann keppti fyrir hönd Félagsmiðstöðvarinnar Friðar á Sauðárkróki.
Sveinn Rúnar er sonur Elvu Bjarkar Guðmundsdóttur og Gunnars Braga Sveinssonar sveitarstjórnarmanns og formanns stjórnar SSNV. Til Hamingju Sveinn Rúnar!!
Mynd af heimasíðu Friðar