Svipmyndir frá Öskudeginum á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning
18.02.2015
kl. 17.42
Götur Sauðárkróks iðuðu af lífi dag þegar krakkar fóru á kreik klæddir í alls kyns kynjaverulíki. Fjöldi þeirra lögðu leið sína til Nýprents og Feykis og sungu fyrir gotterí. Hér má sjá svipmyndir af hinum ýmsu furðuverum og skrautfuglum sem komu í heimsókn til okkar í dag.
