Sýningar falla niður á Hróa hetti

Vegna dræmrar aðsóknar á aukasýningar á Hróa hetti, sem farið hefur hamförum á sviði Bifrastar undanfarnar vikur, hefur stjórn Leikfélags Sauðárkróks ákveðið að fella sýningar niður í dag og á morgun. Sunnudagssýningin verður þar með allra síðasta sýningin um þennan fræga útlaga í Skírisskógi.

Þeir sem hafa áhuga á að sjá þessa skemmtilegu sýningu nk. sunnudag klukkan 17, er bent á að panta í tíma í síma 849 9434.

Tengd frétt: Síðasti séns að sjá Hróa hött

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir