Táknræn mótmæli við Heilbrigðisstofnunina

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði stóðu á laugardag fyrir táknrænum mótmælum við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki en rétt um 300 manns mættu til þess að taka þátt í mótmælunum. Helga Sigurbjörnsdóttir frá Hollvinasamtökunum hélt stutta barátturæðu og að henni lokinni tóku íbúar höndum saman og stóð táknrænan vörð um stofnunina sína.

Þá var unga fólkið með gjörning þar sem þau sýndu á táknrænan hátt síðustu sjúklingana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir