Talnaspekikvöld fellur niður

Talnaspekikvöld sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikinda.
Benedikt S. Lafleur ráðgerði að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki í kvöld en vegna veikinda hans frestast það um viku og þá mun Benedikt kynna bók sína um talnaspeki og að öllum líkindum bregður hann á leik með heimamönnum.

Fleiri fréttir