Það eru að koma jól

Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 27-28. nóvember 2010. 

Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag líkt og á síðasta ári. Í tilkynningu eru sem flestir hvattir til þess að panta sér borð, sem eins og áður eru leigð á mjög sanngjörnu verði.

Pantanir og frekari upplýsingar hjá Unni í síma 869-6327

Fleiri fréttir