„Það gefur á bátinn" í Árgarði

Rökkurkórinn ásamt stjórnanda sínum, Thomasi Higgerson.
Rökkurkórinn ásamt stjórnanda sínum, Thomasi Higgerson.

Rökkurkórinn í Skagafirði heldur tónleika í Árgarði sunnudaginn 10. febrúar klukkan 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Það gefur á bátinn“ og samanstendur dagskráin af gömlu góðu sjómannalögunum sem stjórnandi kórsins, Thomas Higgerson, hefur útsett fyrir kórinn.

Í hléi verður boðið upp á kaffi og  pönnukökur.

Vakin er athygli á því að ekki er tekið á móti greiðslukortum en aðgangseyrir er kr. 2.500,-

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir